Haustferð í pílu með FV og VoN
Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn

Bullseye - Snorrabraut 37, 105 Reykjavík

4. nóvember 2022, kl. 19:30

Skráning hefst 28. október 2022, kl. 15:14:15.000
Sæl elsku Stiglar,
Föstudaginn 4. nóv (í næstu viku) munu FV og VoN halda haustfögnuð saman á Bullseye🎯🎊🍻
Veislan hefst kl. 19:30 á Bullseye á Snorrabraut og við munum vera með neðri hæðina, tónlist, einkabar og pílumót!🚀📈
Við fáum 28 sæti á viðburðinn og skráning hefst kl. π inni á stigull.is á föstudaginn svo verið með puttann á púlsinum‼️
Hlökkum til að sjá ykkur!
