PubQuiz Stiguls!
Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn

Eiríksstofa, Sæmundargata 21

10. september 2022, kl. 18:00

Skráning hefst 7. september 2022, kl. 15:14:15.926
JÆJA ELSKU STIGLAR!!!!!!
Í þessari viku verður ekki hefðbundin vísindaferð heldur verður Stiguls PubQuiz!! Lofað verður epískri veislu í enn epískri félagsskap. 🎊🍻🤩💖
Það er BYOB en á staðnum verður eitthvað smávegis af klassískri Stiguls snilld 🥶🍺 (Grøn og Sommersby) ásamt pizzum fyrir svanga. 🍕🍺🍕 Þetta verður í Eiríksstofu á Sæmundargötu 21 hjá Stúdentagörðum á laugardaginn (ATH ekki á föstudaginn) frá 18:00 til 23:30 (staðsetning nánar útskýrð síðar). 📮
Það verða veglegir vinningar fyrir efstu sætin, fyrstu 3 skráningar og 5 heppnir einstaklingar með mynd á heimasíðunni verða dregnir út til að fá vinning!🤠🤠
