Vísó hjá Space Iceland í þessari viku!!!
Nú á föstudaginn (7.október) verður vísindaferð í Space Iceland 🤖🌝🌏🪐💫🚀🛸
Space Iceland vill tengja hagsmunaaðila saman til að stuðla að aukinni þátttöku Íslands í geimferðamálum. Nokkrir fyrrum Stiglar í eðlisfræði hafa unnið sumarstörf hjá Space Iceland, meðal annars við gerð kennsluefnis í stjarneðlisfræði fyrir grunnskólanemendur. 🤩💰📈
Þetta verður goðsagnakennd veisla enda er Space Iceland staðsett á Kalkofnsvegi 2 (HM húsið á Hafnartorgi) alveg í miðjum DT (og þá erum við ekki að tala um dæmatíma😈😈😈)
Skráning hefst eins og vanalega kl π á miðvikudaginn og hvetjum við alla til þess að skrá sig!!! 🍔🥶🍻🍾
