Vísó hjá Controlant
Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn

Holtasmári 1, 201 Kópavogur

20. janúar 2023, kl. 17:00

Skráning hefst 18. janúar 2023, kl. 15:14:15.926
McKvöldið Stiglar,
Vísó næsta fös (20.jan), takk.😈🍺🍕💖 Í þetta skiptið verður ferðinni heitið til Controlant!! Þetta verður algjör veisla, lofað verður mjög góðum stemmara, nóg af mönsi og drykk fyrir þyrsta ásamt fræðslu um king fyrirtæki.🧙♂️🤩🚀💻
Controlant sérhæfir sig í að halda utan um og greina hitastig í rauntíma í rýmum þar sem lyf eru geymd. Controlant hefur stækkað margfalt síðustu ár og fjöldi starfsmanna í dag er um 400 manns. Í COVID faraldrinum lék Controlant lykilhlutverk í því að ferja lyf Pfizer milli staða og fékk gríðarlegt fjármagn og athygli fyrir það. 🚀📡🎊📮📈
Þið þekkið þetta. Skráning næsta miðvikudag (18.jan) kl.pí. Controlant er staðsett í Holtamára 1 og verður vísóið frá 17-19. Hlökkum til að sjá sem flest ykkar þar! 🎊🤩💰💖
