1. Pubquiz haustannarinnar!😛
Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn

Dalhús

26. ágúst 2023, kl. 19:00

Skráning hefst 24. ágúst 2023, kl. 21:45:00.000
Heyr heyr stiglar nær og fjær,
Á laugardegi næstkomandi heldur Stigull epískt 🧠Pubquiz😛🍺. Það verður nóg af drekk (mælt er með byob fyrir mjög mjög mjög þyrsta😋), triv spurningum, ekki svo triv spurningum og góð stemning. Þetta verður haldið í veislusal í Dalhúsum í Grafarvogi og erum við með salinn í dágóðan tíma og því kjörið að mæta, fá sér að drekka og svara nokkrum laufléttum spurningum og skemmta sér🗣️✍️📈🧠🍻. Skráning fer fram á stigull.is undir viðburðir, ath. að búið þarf að vera skrá sig inn á reikninginn sinn svo hægt sé að skrá sig á viðburð.
Sjáumst hress og kát elsku stiglar🫶.
