Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn
Stúdentakjallarinn
21. október 2023, kl. 18:00
Skráning hefst 19. október 2023, kl. 15:14:15.000
Gott kvöld, yðar Stiglar🧐
Næstkomandi laugardag verður haldið ÞRIÐJA PÖBBKVISS ANNARINNAR🤩🥳🍻🕺 Eins og síðast verður þetta haldið á stúdentakjallaranum🍺🍺 og byrjar kl.18✍️ Góður vinningur er þeim ókeypis sem vinnur🫵 Þar sem þetta er um kvöldmatarleyti þá er um að gera að fá sér eitthvað gott í mallakútinn🍺🍔 á góðum kjörum🤑 Skráning byrjar á fimmtudaginn (á morgun) kl. π á stigull.is, þið þekkið þetta🤓 Mætið eða verið ferningar🤨 buh-bæ🖐️