Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn
Háskólabíó
18. september 2025, kl. 19:00
Skráning hefst 16. september 2025, kl. 15:14:15.926
Jú þið lásuð rétt það eru tvö vísó í þessari viku🤩 Í tilefni þess að RIFF (Reykjavík International Film Festival) hefst í næstu viku ætla þau að halda vísindaferð næsta fimmtudag🍿🎉 Það verður kynning á hátíðinni, happdrætti og að sjálfsögðu drykkir🍻