Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur vísindaferðinni hjá Júní verið aflýst😞😢 En ekki örvænta!!🙌 Því á föstudaginn verður haustferð Stiguls! 🤩🧡 Klukkan 18.30 eigum við bókað í badminton🏸, síðan ætlum við að skella okkur í sund í Laugardalslaug🏊♀️ og höldum svo niður í bæ að skemmta okkur💃🕺 Passið að mæta með hreina skó fyrir badmintonið, sundföt, handklæði og föt til skiptanna🫶🫶 Hlökkum til að sjá ykkur, kostar ekkert inn😍
Skráning á miðvikudaginn klukkan pí!!!!!💥
