Það þarf varla að segja ykkur að Halloween er í næstu viku. Sem þýðir að það styttist óðfluga í Halloween partý VoN🤩 Partýið verður haldið í Kolaportinu þann 31. október og við eigum von á geggjaðri stemningu💃🪩 Það verða frír drykkir á meðan byrgðir endast og verðlaun fyrir besta búninginn👻😈
Miðaverð fyrir félagsmeðlimi er 4500 kr. og skráning hefst núna í dag (fimmtudag) klukkan 14.30!!!
Við minnum á að við höfum aðeins takmarkað magn miða svo hafið hraðann á💥 Þið viljið sko ekki missa af þessu🖤
