Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn
Stúdentakjallarinn
3. október 2025, kl. 18:30
Skráning hefst 1. október 2025, kl. 15:14:15.926
Þið heyrðuð það fyrst hér…seinustu vikuna hafa þrír Stiglar verið að bralla stórskemmtilegt pöbbkviss fyrir okkur🧠🤓 Jújú Guðrún, Rugilė og Valdís verða með fyrsta pöbbkviss skólaársins á Stúdentakjallaranum eftir vísó á föstudaginn🤩🥂 Það verða að sjálfsögðu verðlaun fyrir sigurvegarana🏆✨ Við hlökkum til að sjá ykkur öll!💛