33 ÁRA AFMÆLI STIGULS🪩🎂🥂
Þú þarft að skrá þig inn til að skrá þig á viðburðinn

Fýlshólar 8, 111 Reykjavík

25. október 2025, kl. 20:00

Skráning hefst 23. október 2025, kl. 15:14:15.000
Þessi vika heldur áfram að toppa sig því það er líka viðburður á LAUGARDAGINN!!🎉💫 Við ætlum að halda upp á síðbúið (eða snemmbúið🤪) afmæli Stiguls næsta laugardag og þemað er ✨Kökur og Karaoke✨ Drykkir í boði Stiguls🥂 og kökur að hætti Vilborgar og Magnúsar🍰🧁 Ég bið ekki um meira🙏 Partýið byrjar klukkan 20:00 og verður haldið heima hjá elsku Vilborgu okkar💖 Skráning á fimmtudaginn klukkan pi 🥧
Vildum benda á að það eru ekki mörg bílastæði, þannig mælum með að carpoola og biðjum ykkur einnig um að leggja lengra frá🫶🫶
